Fimmtudagur, 2. apríl 2009
Bensín
Uppsett bensínverđ er á 147 kr líterinn.
Sjálfsafgreiđsla er bensinlíterinn á 145 kr
Ef ţú átt "bensínlykil" er líterinn á 143kr
Ef ţú ert í klúbbi á borđ viđ 4X4 fćrđu líterinn á 136kr
Niđurstađa: Olíufélögin eru međ svigrúm til lćkkunar verđs.
Flćkjustig hjá símafélögunum er ađeins flóknara. Treysti mér ekki í ţann frumskóg.
-Sleggjan-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.