Mánudagur, 23. mars 2009
Pýramídi kapítalisma
Hver man ekki eftir þessari úr sögubókunum. Þrátt fyrir mikinn aldur mun sannleikskornið á bakvið myndina aldrei hverfa.
Verst að í þetta skiptið gátum við almenningur ekki borið kökuna lengur og hún féll og kramdi okkur.
Víkingarnir sjá enn um að borða fyrir okkur.
-Þruman-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.