Þriðjudagur, 10. mars 2009
Ísland þarf að skipta um kennitölu.
Skuldir eru meiri en eignir.
Ísland er gjaldþrota.
Þurfum að skipta um nafn og kenntilölu: Nýja Ísland? e. New Iceland.
Ég meina, það er til lönd sem byrja á New, New Zealand.
Tekið af ruv.is:
"Hrein peningaleg eign hins opinbera var neikvæð um 301 milljarð króna í árslok 2008, eða sem svarar rúmlega 20% af landsframleiðslu. "
-Sleggjan-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.