Föstudagur, 6. mars 2009
Áróđur nútímans
Ţađ er ansi skemmtilegt ađ bera saman stjórnmál í dag og stjórnmál áđur fyrr.
Hér áđur fyrr hengdu menn upp plaköt og gáfu út málgögn til ţess ađ koma sér fram. Síđan fóru menn í útvörpin og sjónvörpin til ţess ađ njóta góđra auglýsinga.
Í dag er Facebook máliđ til ađ auglýsa sjálfan sig. Ţú býrđ til fan club og lćtur fullt fullt af fólki verđa ađdáendur. Jóhanna Sig er kominn međ meira en 4000 ađdáendur.. Fer ađ ná Hemma Gunn.
Ţađ er greinilegt ađ stjórnmálamenn eru orđnar rokkstjörnur í augum landans í dag međ ţessa ađdéndaklúbba og grúppíur.
Nútíminn Fortíđin
Framtíđin??
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.