Skipt um bíl, skipt um ímynd

Svafa  Grönfeld Rektor Háskólans í Reykjavík skipti um bíl. Losaði sig við Kaggann sinn og keypti station : sjá mynd

 

 

http://www.roadfly.com/new-cars/wp-content/uploads/gallery/2007-audi-tt-press-preview/audi-tt.jpg

Hér er kagginn sem hún átti

 

http://www.roadfly.com/new-cars/wp-content/uploads/gallery/2006-audi-a6-avant/2006-audi-a6-station-wagon.jpg

Hérna er nýji bíllinn hennar.

 

Hún skipti ekki um bíl útaf það er kreppa. Hún er vellauðug og er ennþá með 5,5 milljónir á mánuði sem rektor. 

Af hverju er hún þá að þessu, jú, þetta snýst allt um ÍMYND.

 

Henni þóknast ekki að keyra um á lúxuskerru þegar samfélgið er að fara á hausinn. Það er ekki flott að sýna ríkidæmið sitt lengur.

 

- Steingrímur J fór á Volvo gömlum til  Bessastaða til stjórnarmyndunar hjá Forsetanum, skildi flotta jeppann eftir.

 

-Auðmenn skilja lúxus bíla og jeppana í bílskúrnum

 

Það er ekki lengur flott að vera á Range Rover, Það er Game Over að vera á Range Rover.

 

 

-Sleggjan-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Og einhvertíman verða allir bílar heimsins að Saab.

Offari, 26.2.2009 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband