Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
Skipt um bíl, skipt um ímynd
Svafa Grönfeld Rektor Háskólans í Reykjavík skipti um bíl. Losaði sig við Kaggann sinn og keypti station : sjá mynd
Hér er kagginn sem hún átti
Hérna er nýji bíllinn hennar.
Hún skipti ekki um bíl útaf það er kreppa. Hún er vellauðug og er ennþá með 5,5 milljónir á mánuði sem rektor.
Af hverju er hún þá að þessu, jú, þetta snýst allt um ÍMYND.
Henni þóknast ekki að keyra um á lúxuskerru þegar samfélgið er að fara á hausinn. Það er ekki flott að sýna ríkidæmið sitt lengur.
- Steingrímur J fór á Volvo gömlum til Bessastaða til stjórnarmyndunar hjá Forsetanum, skildi flotta jeppann eftir.
-Auðmenn skilja lúxus bíla og jeppana í bílskúrnum
Það er ekki lengur flott að vera á Range Rover, Það er Game Over að vera á Range Rover.
-Sleggjan-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og einhvertíman verða allir bílar heimsins að Saab.
Offari, 26.2.2009 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.