Vegið að Guðlaugi Þór.

http://eyjan.is/blog/2009/02/23/gudlaug-thor-greiddi-um-24-milljonir-fyrir-radgjof-utan-heilbrigdisraduneytis/

 

Hér fyrir ofan er sett fram öll útgjöld Guðlaugs í ráðgjöf. Útlistað lið fyrir lið.

Hvaða ráðuneyti er ekki með svipaðan lista?

 

http://gudlaugurthor.is/?c=frettasafn&id=12&lid=&pid=

Hér að ofan er svar Guðlaugs. Mér sýnist þetta vera fín rök.

 

 

Vill líka rifja upp að Guðlaugur var fékk þvílíkar ásakanir því að Kona sem hélt ræðu í Háskólabíói í kringum mótmælin sagði að ráðherra sagði við hana að "halda sér á mottunni" í ræðunni.  Guðlaugur var tekinn af lífi í bloggheimum daginn eftir. Svo komí ljós að þetta var INGIBJÖRG SÓLRUN GÍSLADÓTTIR.

Það er alveg ótrulegt hve mikið er ráðist að Guðlaugir. Það gætu verið meðlimir annarra flokka. Og svo líka eigin flokka vegna þess að hann stefnir í formanninn. Vona að hann hafi breitt bak.

 

-Sleggjan-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband