Óvinur staðreyndana

Það er ljóst að Alex Salmond beytir hefðbundnu lýðskrumi í sínum málflutningi.

Hann hefur náð því að tengja heilbrgiðis og velferðarkerfið við sjálfstæðisbaráttuna. Fólk sem vill vera áfram í Bretlandi eru sjálfkrafa stimplaðir sem óvinir velferðarkerfisins.

Þetta er óheiðarlegur málflutningur sem því miður... svínvirkar. Enda eru kjósendur upp til hópa misgáfað.

BBC upplýsti þeirri staðreynd að Royal Bank of Scotland mun flytja höfuðstöðvar til London ef Skotar segja JÁ.

Í stað þess að mótmæla þeirri staðreynd, komast að því hvort það sé eitthvað til í þessu eða koma með rök fyrir því hvernig þeir ætla að díla við þetta vandamál. En nei... þeir taka smjörklýpuna á þetta. Mótmæla fréttaflutningi BBC í stað þess tækla umræðuna.

Þetta minnir mig óendalega mikið á vilteysingana í Heimssýn.

hvells


mbl.is Saka BBC um hlutdrægar fréttir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband