Peningar fólksins

Alþingismenn skapa engin verðmæti. Þeir eru á ríkisspenanum og gera verðmæti upptæk en skapa ekki neitt í staðinn.

Þessvegna er mjög einkennilegt að Frosti sé að tala með þeim hætti að neytendur eiga að borga meira í kerfið....  .. með tilheyrandi verðbólgu og hækkun verðtryggða lána. Enda mælist sykraðar vörur í neysluverðsvísitölunni.

Frosti bendir á að sykurskattur í 20ár er jafnt og Landsspítali. Með þeim rökum þá væri alveg eins hægt að fjórfalda þennan sykurskatt og byggja Landsspítalann á fimm árum.

Þetta snýst allt um virðingu fyrir skattpeningum og átta sig á því að það er almenningur sem skapa verðmætin og almenningur á að halda eftir sem mestu af sínum eigin verðmætum sem þau sjálf sköpuðu.

hvells


mbl.is Gæti borgað nýjan Landspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Frosti vinstri maður.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 15.9.2014 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband