Laugardagur, 13. september 2014
Spá Sleggjunnar
Spá því að Skotland verði áfram hluti af Englandi.
Að þjóðaratkvæðagreiðslan séu fleiri sem segja nei við sjálfstæði.
Veit að skoðanakannarnir sýna að Skotar ætla vera sjálfstæðir en Sleggjann byggir spár sýnar aldrei á skoðannakönnunum eða almenningsáliti. Sleggjan hefur ekki stigið feilspor hingað til. Munið.
kv
Sleggjan
![]() |
„Skotland, vertu áfram með okkur“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.