Föstudagur, 12. september 2014
Flott mál en þurfum að hætta við leiðréttinguna
Þetta er góður árangur.
ASÍ má njóta sannmælis, þau báðu um sanngjarna og hófsama hækkun launa. En kennarar, hjúkkur og aðrir dólgar náðu næstum að skemma þessa samstöðu með ofurkröfum og verðbólguhvetjandi.
Ríkisstjórnin fær auðvitað hrós líka því þetta gerist á hennar vakt.
Hinsvegar er ríkisstjórnin að plana að millifæra 70Milljarða á suma landsmenn í formi "leiðréttinga". Sú sóun á almannafé verður að stoppa. Gravalvarlegt.
kv
Sleggjan
Undir verðbólgumarkmiði í 8 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heldur betur.
Útfærsla "Leiðréttingarinnar" er ekki leiðrétting heldur niðurgreiðsla.
Hún fer þvert gegn vilja þeirra sem kröfðust þessarar leiðréttingar.
Samtök í þessum geira hafa alltaf varað við slíkri niðurgreiðslu.
Almenningur bað aldrei um niðurgreiðslu, heldur leiðréttingu.
Ef lánin væru einfaldlega lækkuð, þyrfti enga niðurgreiðslu.
Þá hefði hvorki ríkið né aðrir þurft að borga mismuninn.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.9.2014 kl. 21:34
Hvaða heilvita banki mundi lækka lánin þegar hann þarf þess alls ekki?
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 13.9.2014 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.