Þriðjudagur, 2. september 2014
og hvað?
"Þá vekur furðu að stofnunin skyldi ekki sjá ástæðu til að eiga samráð við stéttarfélögin og sveitarfélögin í Þingeyjarsýslum um málið áður en þessi vanhugsaða ákvörðun var tekin. "
Samráð? Hvaða samráð er hægt að hafa við svona menn?
Þeir hafa greinilega ekkert skynbragð af ráðdeild í rekstri ríkisins. Þessir menn eru að verja sérhagsmuni á kostnað almannahag.
Nú er verið að hagræða í ríkisrekstri sem gagnast öllum Íslendingum. Nú er um 3% atvinnuleysi og við egum ekki að vera með sama ríksumfang á vinnumálastofnun einsog þegar atvinnuleysið var þrefalt meira.
Sérhvert fermingabarn áttar sig á því...... allir nema þetta sorglega stéttafélag.
hvells
![]() |
Mótmælir lokun þjónustuskrifstofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég styð þessar lokanir í sparnaðarskyni.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 2.9.2014 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.