Föstudagur, 22. ágúst 2014
Óhætt að segja
Það er óhætt að segja að Skúli sé harður stjórnandi.
En hann þarf að passa sig. Ef starfsmannaveltan verður svona til frambúðar þá mun fyrirtækið drappast niður.
Verðmætasta eign hvers fyrirtækis eru starfsmennirnir.
Því ber að koma fram við þá að virðingu og skilningi. Allir hafa sinn stíl.
Það þarf að virkja kostina í fólki í staðinn fyrir að einblína á það neikvæða. Það hafa allir sína kosti og galla.
hvells
![]() |
Sjö stjórnendur WOW hætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.