Fimmtudagur, 21. ágúst 2014
Spörum milljarða
Látum stjórnmála og embættismennina nota UBER í staðinn
hvells
![]() |
Milljarður í leigða bíla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fimmtudagur, 21. ágúst 2014
Látum stjórnmála og embættismennina nota UBER í staðinn
hvells
![]() |
Milljarður í leigða bíla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Krefjist ríkið þess að starfsmenn noti óvottaða bílstjóra og vanbúin ökutæki þá hljóta að koma til áhættugreiðslur og öflugri tryggingar. Vanhugsaður sparnaður kemur stundum fram sem stjórnlaus kostnaður annarsstaðar.
Egill (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 11:47
Gefum theim ollum reidhjól.
Flestum theirra veitir ekkert af smá hreyfingu.
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 12:38
"óvottaða bílstjóra" og "vanbúin ökutæki"..... eins gott að þú færð aldrei far með vinum og ættingjum Egill. Það er stórhættulegt í þínum kokkabókum.
Ég geri ráð fyrir að þú treystir ekki einusinni sjálfum þér sem ökumanna. Enda "óvottaður"..... tekur líklega Taxi alstaðar.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2014 kl. 13:00
Þegar ég fæ far hjá vinum og ættingjum er það mín ákvörðun og á mína ábyrgð. Þegar ríkið ákveður að senda starfsmann eitthvað þá er það ríkið sem tekur á sig og ber ábyrgðina. Ef ríkið krefst þess að starfsmenn noti fyrirtækið "ókunnir perrar í vímu á druslum ehf" þá þarf ríkið að borga vel fyrir það, þó þú takir þá sjálfviljugur hvert sem er og sendir börnin með þeim.
Egill (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 14:24
Solid rök.
Vissulega er það annað þegar ríkið stendur að þessu og neyðir fólk til þess að taka við þessarri þjónustu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2014 kl. 15:04
Hárrétt hjá Agli.
Í öðrum löndum ferðast ráðherrar með almenningssamgöngum eða hjóla og það myndi klárlega setja ákveðið fordæmi og væntanlega bæta almenningssamgöngur. Það er ekki síst mikilvægt til að minnka umferð inn í miðbæinn.
Smáríkið Ísland á stærð við meðalstóra borg já færri en íbúar Cardiff, með 2/3 íbúfjölda Gautaborgar og helminngi færri en íbúar Óslóarborgar. Einkabílstjórar og annar lúxus er náttúrulega flottræfilsháttur og bull á litla Íslandi það hljóta allir að sjá. Bæjarstjóri Óslóar sem er hægrimaður fer sinna ferða yfirleitt gangandi eða með almenningssamgöngum. Án þess ég þekki til held ég ekki að bjærarstjórninni í Cardiff sé skutlað um af einkbílstjórum á 24 klst. vöktum. Hvað er eiginlega að Íslendingum?
Gunnr (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 15:54
Hvers vegna að borga fyrir bila starfsmanna ríkisins, hefur ríkið ekki heyrt um leigubíla?
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 22.8.2014 kl. 02:59
@6: Sammála.
Svo má svona til gamans geta að á Norðurlöndunum eru um það bil 5-6 sinnum fleiri íbúar á bak við hvern þingmann en hérlendis. Þeim má að skaðlausu fækka verulega, t.d. niður í 23. Svona margir þingmenn með tiltölulega fáa íbúa á bak við sig þurfa heldur ekki aðstoðarmenn.
Sukkið í stjórnsýslunni er sorglegt :-(
Helgi (IP-tala skráð) 22.8.2014 kl. 05:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.