Miðvikudagur, 20. ágúst 2014
Landsbyggðin
Heldur hann Ísleifur að það séu hlutfallslega fleirri JT aðdáðendur í RVK heldur en á landsbyggðinni?
Þessir 4þúsund manns eru líklega langflestir á landsbyggðinni sem hafa ekki gert sér ferð alla leið til RVK til að ná í JT miða.
Það breytir engu að það séu þrír afhentingastaðir..... allir í RVK.
Það þarf allavega að vera einn afhentingastaður á Akureyri og einn á Egilsstöðum.
Vona að hann Ísleifur bætir úr því sem fyrst.
hvells
![]() |
4000 miðar ósóttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Athugasemdir
Er ekki hægt að láta senda sér miðana og borga með korti??
Það hlýtur að vera óþolandi að hafa svona marga miða ósótta svona seint.
Guðrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 22:21
Það er hægt að borga með korti.
En heimsendingar eru ekki í boði samkvæmt mínum heimildum.
Bara þessir þrír afhentingarstaðar. ALLIR í RVK.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2014 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.