Þriðjudagur, 19. ágúst 2014
Ganga hart að Bjarna
Í fyrsta lagi á ekki að nefna einu orði á smámál einsog lekamálið.
Stærsta spurningin er hvernig gengur með hagræðinganefndina og svo hvenær ætlar Bjarni að lækka skatta einsog hann hefur magoft lofað.
Það þarf að ganga hart á hann Bjarna til að krefjast svara.
hvells
![]() |
Fundað um mál komandi þingvetrar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Spádómur Sleggjunnar:
Þetta plagg sem hagræðingarnefndin gaf út var gott plagg. En spádómur Sleggjunnar er að það verður ekkert gert við það.
Þetta var enn ein nefndin með engar efndir. Ekki sú fyrsta og ekki sú síðasta.
Sleggjan hefur ekki slegið feilnótu hingað til.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 19.8.2014 kl. 16:16
óttast að þetta er rétt
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.8.2014 kl. 00:19
Hæ,
Menn verða að byrja á því að skera niður og hagræða og komast í plús í bókhaldinu, þá er hægt að skera niður. Það verður að byrja á réttum enda.
Vandamálið er að það hefur ekkert verið sparað neitt í ríkisrekstrinum að ráði, mest hefur verið bókhaldsfiff. Hagkvæmustu skattarnir eru auðlindagjöld sem hafa ekki eins hemjandi áhrif á hagkerfið. Það er hagkvæmt að hækka gjöld á eldsneyti sem mun minnka innflutning á niðurgreiddri olíu/bensíni (þeas á Seðlabankagengi) og auka notkun á rafbílum. Við getum litið til Noregs http://www.gronnbil.no/statistikk/ Þar seljast allt að 1800 Tesla bílar http://www.teslamotors.com/no_NO/ í mánuði til viðbótar Nissan ofl. ofl.
Það á td. ekkert að vera að niðurgreiða ferðaþjónustu það er hagfræði heimskunar. Eitt VSK stig og einföldun á gjaldafrumsóginum. Bætt eftirlit með skattaskilum og hert eftirlit með greiðslum úr ríkissjóði þeas. öryrkja, atvinnuleysisbótum. Að láta fólk mæta upp á réttum tíma og finna verkefni við hæfi en ekki geta bara fengið fé inn á reikningin sinn.
Gunnr (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.