Þriðjudagur, 19. ágúst 2014
Eitthvað gruggugt
Þetta er augljóslega stórundarlegt mál. Þarna er einhverstaðar kötturinn grafinn. Guðrún Hafsteinsdóttir var kosin formaður SI og það er greinilegt að Guðrún og Kristrún náðu ekki að vinna saman.
Konur eru konur verstar.
SI þarf að skýra þetta miklu betur og það er ekki í boði að það komi stutt fréttatilkynning með engum skýringum.
hvells
![]() |
Kristrún hætt hjá SI |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já þetta er greinilega eitthvað skrýtið mál.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.8.2014 kl. 12:09
Þegar tvær kjarnakonur rekast á þarf ein að víkja.
Þegar tveir forystukarlmenn rekast á þá sameina þeir krafta sína.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.8.2014 kl. 12:52
Held að þetta sé frekar einstaklingsbundið. Og svo má sega þegar tveir forystumenn rekast á, þá kemur hnífasett til skjalanna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.8.2014 kl. 13:11
Það er rétt.
Konur eru konum verstar. Mjög sorglegt.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 19.8.2014 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.