Mánudagur, 11. ágúst 2014
Cash for Clunkers
Þetta er dæmi um "unintended consequences"
Stjórnmálamenn halda að þeir séu að gera gott með að vera með puttana og djöflast í atvinnulfífinu.
Eitthvað sem hljómar vel (reyndar illa í mínum eyrum) getur haft ófyrirséaðar afleiðingar einsog þetta "cash for clunkers" sýnir svart á hvítu.
Þetta var reynt í Þýskalandi líka með líklega svipuðum afleiðingum.
hvells
![]() |
Bílsmiðir töpuðu á hjálparpakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.