Mánudagur, 28. júlí 2014
Til hamingju konur. Jafnrétti náð og gott betur.
5 efstu skattgreiðendur. 3 konur og 2 karlar.
Konurnar eru semsagt í meirihluta. Þær eru ríkari en karlarnir.
Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr.
Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr.
Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr.
Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr.
Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr.
Þetta er komið.
Getum hætt að ræða þetta. Hættum kynjapólítík. Kyn skiptir engu.
kv
Sleggjan
![]() |
Karlaklúbburinn í tekjublaðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og tvær af þeim eru kennarar...
Sigurður (IP-tala skráð) 28.7.2014 kl. 20:46
Já, alveg örugglega kennaralaunin sem skapa þetta...
Sigurður Jónsson, 29.7.2014 kl. 08:13
Skiptir engu hver menntunin er.
Tölurnar tala sínu máli.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 29.7.2014 kl. 08:55
Það er greinilegt að þetta svokallaða "glerþak" er nokkuð hátt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.7.2014 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.