Þriðjudagur, 22. júlí 2014
Það sem vantar í fréttina
Það sem vantar:
Bill Ackman er búinn að shorta bréfin í Herbalife (taka skortstöðu).
Hann hefur beina hagsmuni að knésétja fyrirtækið. Hann má alveg gera tilraun til þess ef hann vill.
Framsetningin á fréttinni var einhvernveginn á þann vegin að Ackman hafi einhverja djúpa réttlætiskennd gagnvart almenningi á móti alþjóðafyrirtækinu Herbalife. Það er einmitt ekki þannig. Hann er bara for da dollaz, ekkert að því.
kv
Sleggjan
![]() |
Ætlar sér að fella Herbalife |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það vantar ekkert í fréttina, auðvitað er hann að skortselja bréfin - enda vogunarsjóður.
Það verður gaman að fylgjast með málinu enda er það nýjasta nýtt hjá fjárfestingasjóðum að reyna koma upp um sviksamlega viðskiptahætti fyrirtæki og hagnast á því. Sbr. Gowex málið.
Kalli (IP-tala skráð) 22.7.2014 kl. 14:31
Það vantar bara víst í fréttina Kalli minn.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 22.7.2014 kl. 17:09
Tók einmitt í þessu.
Hann er líklega að stórgræða á þessu. HL búið að lækka um 11%
En ég skal spá í þessu. Mín spá er að HL er heiðvirt fyrirtæki sem stenst alla skoðun.
Það eru fá fyrirtæki sem hafa mátt þola eins mikla gagnrýni í gegnum árin sem engin fótur hefur verið fyrir.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 22.7.2014 kl. 17:33
Þeir sem eru auðtrúa, nytsamir, barnalegir einstaklingar falla fyrir þessu. Fyrirtæki mega alveg notfæra sér það, enginn að neyða neitt um neitt.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 22.7.2014 kl. 20:37
Einsog alltaf þá var spá hvellsins rétt
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2014/07/22/herbalife_haekkar_eftir_hotanir/
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.7.2014 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.