Mánudagur, 14. júlí 2014
Of seint
Einsog allir vita þá er alltof seint að gera eitthvað í þessu.
Það var fyrir nokkrum mánuðum að einhver túristi setti mynd inn á Facebook um að ein blokkin skyggir á sjóinn.
Og möppudýrin halda að þeir getra umturnað tíu ára byggingaráætlun vegna einnar myndar á Facebook.
Það er greinilegt að engin af þessum gagnslausu skrifstofudýrum hafa rekið fyrirtæki.
hvells
![]() |
Sjá sér ekki fært að færa turninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
http://en.wikipedia.org/wiki/NIMBY
Sleggjan og Hvellurinn, 14.7.2014 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.