Mánudagur, 14. júlí 2014
Þurfa að svara fyrir það
Trygginafræðileg staða lífeyrissjóð hjúkrunafræðinga er neikvæð um 49milljarða samkvæmt skýrslu FME. Þetta er allt á ábyrgð skattgreiðenda. Samkvæmt Félagi Íslenskra Hjúkrunafræðinga er fjöldi starfandi hjúkrunafræðinga 2.546.
Þetta þýðir að skattborgarar á Íslandi skulda hverjum einasta hjúkrunafræðingi 19,2 milljónir.Þetta forðast hjúkrunarfræðingar að ræða í kjarasamningaviðræðum. Að einhverjum ástæðum.
hvells
![]() |
Farið að líkjast gegnumstreymiskerfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er þetta verðtryggt?
Guðmundur Ásgeirsson, 14.7.2014 kl. 13:14
ja
hv
Sleggjan og Hvellurinn, 14.7.2014 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.