Mánudagur, 14. júlí 2014
Áfall fyrir NEI sinna
NEI sinnar hafa haldið því fram að Ísland og önnur smáríki geta ekki haft áhrif á ESB.
Nú eru norðurlöndin smáríki og þeir eru að fá öll stærstu embættin í ESB.
Sem hlítur að vera mikið áfall fyrir NEI sinna.
Enn ein fullyrðingin þeirra skotin niður í kaf.
hvells
![]() |
Flestir veðja á Thorning-Schmidt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.