Miðvikudagur, 9. júlí 2014
Framsóknin
Eitt af kosningaloforðum Framsóknarflokksins í Reykjavík (áður en þeir fóru í rasismann til þess að veiða atkvæði) var að flytja atvinnustarfsemina í úthverfin. Þetta átti að vera gert svo við getum bara sleppt að þétta byggð í miðbænum.
Nú er mikil ásókn fyrirtækja miðsvæðis. Ég býst við að Framsóknarflokkurinn mundi neyða þessi fyrirtæki í úlfjótssdalinn.
Ég skil ekki að nokkur maður skildi kjósa þennan flokk.
hvells
![]() |
Ásókn er í atvinnuhúsnæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góður punktur.
Held það sé þó offramboð af skrifstofuhúsnæði í miðbænum. En það jafnaast ú með tímanum.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 9.7.2014 kl. 21:32
" Ég býst við að Framsóknarflokkurinn mundi neyða þessi fyrirtæki í úlfjótssdalinn."
Hvernig þá?
Hvernig myndi flokkurinn "neyða" fyrirtæki til að flytja sig?
Sigurður (IP-tala skráð) 9.7.2014 kl. 21:41
Þetta var kosnngaloforð Framsóknar.
Spurður þá snillinga um aðgerðir og aðferðir.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.7.2014 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.