Fimmtudagur, 3. júlí 2014
Möppudýrin að vinna fyrir sjálfan sig
Það er greinileg veisla fyrir möppudýrin. Nú eru þeir að fara yfir umsókn Costco. Möppudýrin eru að passa uppá hag okkar Reykvíkinga ekki satt?
"Meðal annars þyrfti helmingur allra dæla að vera fyrir vistvæna orku."
Við erum ekki fær um að hafa fleiri bensíndælur end vetnisdælur.
Við hljótum að þakka möppudýrunum vel fyrir þetta afrek.
hvells
![]() |
Jákvæðir fyrir Costco við Korputorg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það eiga ss. að vera aðrar reglur fyrir Costco en hinar bensínstöðvarnar... auðvitað skulum við reyna að hindra allt sem getur talist alvöru samkeppni
skjöldur (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 15:10
um hvað ertu að tala skjöldur????
Ertu að segja mér að hinar bensínstöðvarnar þurfa að vera með 50/50 vistvænt og 50/50 bensín??
Hefur þú farið á bensínstöð nýlega?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.7.2014 kl. 16:11
ég skildi skjöld, hann talaði í kaldhæðni.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 4.7.2014 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.