Miðvikudagur, 2. júlí 2014
Áfall fyrir NEI-sinna
Þetta hlítur að vera gríðarlegt áfall fyrir NEI sinna.
Seinasta "röksemd" þeirra flogin út um gluggan.
hvells
![]() |
Vöruverð 12% hærra hér en í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Akkúrat ekkert áfall fyrir okkursemerumandsnúinn ESB aðild ÍSlands. Þessi könnun EURSTAT styrkir miklu frekar málflutning okkar.
En könnunin sýnir framá að verð vöru og þjónustu í hinum Norðurlöndunum sem eru í ESB þar er verðlag vöru og þjónustu nú talsvert hærra en það er á Íslandi. Könnunin sýnir einnig mjög skýrt fram á að ESB aðild þýðir ekkert endilega ódýrara verðlag á vöru og þjónustu.
Því samkvæmt þessari könnun er verðlagið mjög mismunandi frá Norðri til suðurs og austri til vesturs.
Allt áróðurs tal ykkar ESB sambandssinna um að ESB aðild tryggi lágt verðlag á því ekki við nein rök að styðjast, könnunin sannar það og er því enn eitt áfallið fyrir ykkur!
Þið ættuð frekar að taka eftir því að ESB aðild virðist miklu fremur tryggja áframhaldandi alvarlegt atvinnuleysi og lítinn eða engan hagvöxt, sem þýðir vaxandi fátækt, aukið félagslegt volæði og misskiptingu !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 2.7.2014 kl. 10:43
nei
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.7.2014 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.