Miðvikudagur, 2. júlí 2014
lausn
Þjóðin á Ríkisútvarpið.
Best væri að fá allt efni sem framleitt hefur fyrir Ríkisútvarpið beint á vefinn ruv.is.
Þjóðin getur þá streymt efnið sem það hefur borgað fyrir frá blautu barnsbeini.
Það er óréttlátt að þjóðin fær ekki aðgang að þessu efni.
Þetta er verkefni fyrir nýja útvarpsstjórann.
hvells
![]() |
Netflix líklega aldrei til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Alveg skelfilega góð hugmynd !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 2.7.2014 kl. 18:01
blasir við!!
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.7.2014 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.