Þriðjudagur, 24. júní 2014
Klassík
Alveg er þetta klassískt.
Sá sem hefur verið á spenanum allt sitt líf dettur ekki í hug að fara í einkageirann þar sem kröfurnar eru meiri með mætingu og skilvirkni.
Neinei. Það skal lifa á skattborgurum í illa skilgreindu starfi þar sem krafan um afköst er mjög loðið og afstætt.
kv
Sleggjan
![]() |
Siv verður formaður velferðarvaktar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Athugasemdir
Þar sem ég hef séð og lesið skipunarbréf nýju velferðarvaktarinnar, get ég upplýst þig um að það er ekki greitt sérstaklega fyrir setu í henni.
Vitandi það munt þú vonandi sofa betur héðan í frá.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.6.2014 kl. 15:38
Af hverju thurfa Islendingar, ad horfa uppá úsérgengna spillta
pólitíkusa fram í andlátid aftur og aftur..????
Var hún ekki komin med yfir 100 milljónir í eftirlaun...????
Faer thetta fólk aldrei nóg af thví ad nídast á okkur..???
Ég vil aekki sjá neitt af thessu fólki sem verid hefur í pólitík fram
til ársins 2008-2009, en thad tredur ser framan i andlitid á okkur
hvort sem okkur líkar betur eda ver.
Í Póllandi, vorur allir their stjórnmálamenn átti thátt í hruninu hjá theim,
med thví ad gera ekki neitt eins og hér heima, og nota thad a tyllidogum,
eins og hér heima, ad afsaka sín háu laun og hlunnindi
vegna grídarlegrar ábyrgar,
svipt eftirlaunaréttindum og thví ad vinna í almannathjónustu aftur.
Thar fekk thetta lid ad finna fyrir sinni grídarlegu ábyrgd sem bara
er hofd í ordum hér á landi.
Hversu marga milljarda gaeti thjódarbúid sparad med thví ad taka
thá til fyrirmyndar..?????
M.b.kv. fr. Hollandi
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 24.6.2014 kl. 15:40
Guðmundur
Ef seta hennar er launalaust þá tek ég færsluna út og birti afsökunarfærslu. En á meðan ég sé ekki gögn sem sanna það þá stend ég við færsluna.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 24.6.2014 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.