Þriðjudagur, 17. júní 2014
Illhugi
"Tveir frammámenn Sjálfstæðisflokksins á þingi, Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, lýsa því yfir í Fréttablaðinu í dag að þeir vilji að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið og að innganga í sambandið verði borin undir þjóðina í þjóðaratkvæðagreiðslu. "
http://www.visir.is/bjarni-og-illugi-vilja-adildarvidraedur-vid-esb/article/2008740050536
hvells
![]() |
Forsendan að vilja í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann virdist sannarlega tala tungum tveim og hrikalegur sannleikurinn um sjod 9 er enn falin undir einhverju teppi, einhverstadar.
Jónatan Karlsson, 18.6.2014 kl. 05:50
Í virðist vera sem svo að forysta flokksins sé að efla andstöðu sina við esb.
Óðinn Þórisson, 18.6.2014 kl. 07:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.