Föstudagur, 6. júní 2014
Stjórnmálamennirnir
Það kemur mér ekkert á óvart að mesta vandamálið er útgjaldiliðirnir. Stjórnmálamenn almennt eru svo graðir í að eyða annara manna fé að það lekur af þeim.
Skattar eru í botni í RVK... og það er ólöglegt að hækka þá meira. Annars mundi það vera gert. Vegna þess að það vita allir að stjórnmálamenn fara betur með okkar eigin pening ekki satt?
hvells
![]() |
Útgjaldaliði þarf að ræða mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Sá einhvers staðar (á bloggi) í kringum síðustu helgi að skuldir borgarsjóðs (Rvk) hefðu aukist um 26 milljarða á síðasta kjörtímabili. Það er mikið en enn verra er að fréttasnáparnir skuli ekki halda þessu að kjósendum.
Ef þessi tala, 26 milljarðar, er rétt þýðir það að skuldir borgarsjóðs hafa aukist um næstum 18 milljónir á dag að meðaltali allt kjörtímabilið!! Hér er bara verið að tala um aukningu, ekki það sem fyrir var. Hvernig stendur á því að þetta þykir ekki fréttnæmt? Svo var Dagur að lofa hinu og þessu sem mun kosta verulega fjármuni. Hann lætur eins og skuldir skipti ekki máli.
Dagur fékk þessa kosningu vegna þess að hann komst upp með að múta kjósendum með fé kjósenda og kjósendur létu plata sig :-(
Helgi (IP-tala skráð) 7.6.2014 kl. 07:55
Þetta var mestmegnis út af orkuveitunni, margkomið fram í fréttum.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 7.6.2014 kl. 11:35
@2: Nei, OR og borgarsjóður er tvö aðskilin batterí - ÞÁ breytti þessu fyrir nokkrum árum svo allt liti nú betur út. Hvernig stendur á því að þú veist þetta ekki?
OR skuldaði síðast þegar ég vissi um 200 milljarða. Stjórnendur OR hafa verið svo duglausir að þeir hafa ekki farið í hart við lánveitendur sína og krafist einhverra afskrifta. OR hefur ágætis leverage á þá ef menn hefðu manndóm í sér til þess að beita því. Þetta skýrist sjálfsagt að verulegu leyti af því að stjórn OR er skipuð duglausum stjórnmálamönnum eða fyrrverandi stjórnmálamönnum.
Almenningi fær að blæða fyrir þetta dugleysi :-( Heldur þú t.d. að stjórn OR hafi ákveðið upp sitt einsdæmi að marghækka gjaldskrána?
Helgi (IP-tala skráð) 8.6.2014 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.