Miðvikudagur, 4. júní 2014
Hagar hugsar um hag þjóðarinnar
Það er ánægjulegt að fyrirtækin hugsa fyrst og fremst um hag neytenda og þar með þjóðarinnar. Enda er það lykillinn á vel reknu fyrirtæki þ.e að þjónusta neytendan
"enda finnum við fyrir mjög mikilli hvatingu frá viðskiptavinum sem vilja knýja fram breytingu á úreltu landbúnaðarkerfi,"
Ef þú berst fyrir hag neytenda ertu að berjast fyrir hag allra þjóðarinnar. Ef þú ert að verja sérhagsmuni í landbúaðarkerfinu ertu að berjast gegn hagsmunum þjóðarinnar.
hvells
![]() |
Hagar orðið fyrir grófum aðdróttunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frekar einfalt.
Framsóknarmenn skilja þetta t.d. ekki. Sem segir mikið um greindarvísitölu þeirra.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 6.6.2014 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.