Miðvikudagur, 4. júní 2014
Menn sáttir
"Fyrstu áætlanir gera ráð fyrir að kostnaður verði tæplega tveir milljarðar"
Hver á að borga?
Eru útsvarsgreiðendur Þorlákshafnar sáttir við að borga einhverjar skýjaborgir fyrir stjórnmálamenn á staðnum sem "halda" að þarna séu langsótt "tækifæri"
Ef þetta væri svona arðbært þá mundi einkaaiðilar ráðast í þessar framkvæmndir.
hvells
![]() |
Stefnt á vikulegar siglingar til Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Í þessu tilviki á örugglega ekki að gera út á útsvarsgreiðendur í Þorlákshöfn heldur sjálfan ríkissjóð, þ.e.a.s alla skattgreiðendur.
Kjartan Magnússon (IP-tala skráð) 4.6.2014 kl. 11:02
ok
það kemur ekki fram í fréttinni hver á að borga
en það kemur fram að sveitastjórnarmenn í bæjarfélaginu eru með þessar áætlanir
þeir ætla þá að þrýsta a stjórnvöld
ekki er það nú skárri
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 4.6.2014 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.