Mánudagur, 2. júní 2014
Góð lausn
Góð laus á þessu máli er að einkavæða leiksskólana.
Foreldrar fá ávísun frá ríkinu sem þau geta notað fyrir menntun á leiksskólastigi. Þeir velja þá á milli einkaskóla að eigin vali.
Við þetta brýst út frumkvöðlastarfsemi hjá kvennastéttinni. Þeir geta stundað fyrirtækjarekstur og borgað þá vinnuaflinu sínu einsog þau eiga skilið.
Með þessu fá leikskólakennarar loksins þau laun sem þau eiga skilið. Á frjálsum markaði.
hvells
![]() |
Aldur nemenda á ekki að ráða launum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.