Röng leið

Að auka eyðslu til að örva hagvöxt er röng leið. Það er best að lækka tekjuskatta á fyrirtæki og heimili og þau svo fjárfesta með betri hætti en hið opinbera. Opinbera sóar yfirleitt peningunum.

Spánn er að fara Keynes leiðina og hún hefur aldrei virkað.

Með þessu hugarfari mun Spánn vera með mikið atvinnuleysi og lítinn hagvöxt til frambúðar.

hvells


mbl.is Spánverjar stórhækka ríkisútgjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Nú er Sleggjan soldið hugsi.

Fyrir ekki löngu mældi hvellurinn með byggingu hátæknisjúkrahúss (ríkisútgjöld) til þess að örva hagkerfið. Einnig talað á svipuðum nótum sambandi við álverin.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2014 kl. 18:53

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Byggingu álvera og vatnsaflsvirkjanna*

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2014 kl. 18:54

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

álver er erlend fjárfesting

en vissulega er landvirkjun fyrirtæki í eigu ríkisins en er með tekjur í gjaldeyri

hátæknisjúkrahús er skynsöm fjárfesting vegna þess hagræðis sem veldur fjárfestingunni auk þess að bæta vinnuaðstöðu hjúkrunarstarfsfólks en ég hef verið fylgjandi því að t.d lífeyrissjóðirnir komi að fjármögnun. Jafnvel einkaframtakið.

Þegar kemur að þessu sjúkrahúsi þá taldi ég heppilegt að fara í þetta á fullt strax eftir kreppu í nóvember 2008 þegar freamleiðsluspenna var lítil, ríkið gæti fengið hagstæð kjör vegna mikilla samkeppni verktaka í fá verkefni... en nú er framleiðsluslakinn að fara og að byggja 50milljarða sjúkrahús núna mun valda þennslu. Einsog ég óttaðist.

Almennt séð fer þú betur með þína eigin peninga en annara manna peninga.

Ok ég kannaði ekki nákvæmlega í hvað þessir spænsku peningar fara í en oft fer þetta þennslufé frá ríkinu í rugl einsog Cash for Clunkers í USA og Þýskalandi

sjá hér : https://www.youtube.com/watch?v=kZfHnDmyEzE

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2014 kl. 22:20

4 Smámynd: Stefán Júlíusson

Strákar, þetta verður æði. ;)

Stefán Júlíusson, 2.6.2014 kl. 23:22

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Vatnsaflsvirkjanirnar eru ekki erlendar fjárfestingar. Landsvirkjun (ríkið) þarf að splæsa í það hvellur.

Þó að hvellurinn tekur þetta lið fyrir lið og setur rök að ríkið á að fara í framkvæmdir, kallar sig samt ekki Kenyes mann.

En þegar heildina er litið, samhengi hlutana er tekið saman, sýnist mer hvellurinn ekki vera 100% Kanyes maður, en hann er heldur ekkert 100% á móti honum.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 3.6.2014 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband