Mánudagur, 2. júní 2014
Vona það
Ég ætla rett að vona að þetta er ekki byggt á kostnað skattpeninga Reykvíkinga.
Mér finnst ekkert ógeðfeldara þegar menn eru að sprengja kampavín og fagna sjálfum sér vegna eyðslu á annara manna fé.
hvells
![]() |
Jón Gnarr sprengdi freyðivínsflösku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Persónulega er ég á moti þessu safni, það á að borga niður miklar skuldir í staðinn.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2014 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.