Sunnudagur, 1. júní 2014
Borgarstjórnin er fallin
Það er staðreynd að kjósendur í Reykjavík eru ekki sátt við stjórnina seinustu fjögur ár. Kjósendur gáfu henni falleinkunn og hún er því fallin.
Þetta hlítur að vera gífurlega mikið áfall fyrir Björt framtíð. Aðeins tveir fulltrúar er í rauninni algjört djók.
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin ættu að mynda saman stjórn. En það verður að vera sátt um aðalskipulagið. Samfylkingin gæti fengið það í geng að meiga keyra út aðaskipulagið óáreitt og koma flugvöllinum úr vatnsmýrinni. Á móti gætu Sjálfstæðismenn fengið að lækka skatta á borgarbúa.
En það er eitt sem má alls ekki. Samfylkining og BF mega ekki undir nokkrum kringumstæðum mynda stjórn með Sóley Tómas. Það er óvísun á titring, óstöðuleika og að lokum sprengingu.
Gott væri að fá hann Halldór frá Pírötum inn í borgarstjórn og hann fær í gegn þetta opna bókahald borgarinnar sem Samfylkingin og BF hafa reyndar verið búin að lofa margoft.
hvells
![]() |
Dagur og Björn ræða saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála þessari greiningu.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2014 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.