Hvaða pakk er þetta?

Maður er frekar hugsi.

Hvaða lið er þetta sem er að láta sjá sig í þessari kosningavöku?

Ég horfi á þetta í beinni og í viðtali sást bara fólk eldri en sextugt og mjög dúbíus lið.

Lið sem ég mundi ekki treysta fyrir að passa krakkann minn.

 

Það er eitthvað að.

Maður er með mikið óbragð í munni og Sveinbjörg ætti að taka undir það.... ef hún er með eitthvað sjálfsálit.

hvells


mbl.is Sveinbjörg þakkaði fjölmiðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég myndi þakka Allah fyrir þennan "mikla sigur". En eru þessar framsóknarskessur ekki stærri en mínaretta moskunnar sem þær vilja ekki. Þær verða að minnsta kosti ekki nein bæjarprýði af þeim stöllum. Mig langar að minna á að Sveinbjörg vann eitt sinn hjá Air Atlanta í Jeddah og bar slæðu. Hún hefur greinilega líka lært pólitískan magadans.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.6.2014 kl. 06:10

2 identicon

Já, hvells

Lýðræðið getur verið beist,

en það virkar !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 1.6.2014 kl. 07:44

3 identicon

Ég á sjálfur mjög erfitt með að taka undir ummæli eða stefnu þessarar konu. En að gera lítið úr vaxtarlagi hennar og kalla stuðningsfólk hennar pakk, ber merki um karaktereinkenni sem er engum til framdráttar.

Atli Bjarnason (IP-tala skráð) 1.6.2014 kl. 10:29

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sigmundur kvartar undan fjölmiðlum stanslaust.

Sveinbjörg þakkar þeim.

Þau ættu að ákveða sig.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2014 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband