Laugardagur, 31. maí 2014
Jafnréttti
Samkynhneigðir njóta jafnréttis hér í samfélaginu lagalega. Einnig eru mjög litlir fordómar gagnvart samkynhneigðum.
Framhaldskólar koma fram við samkynhneigða og gagnkynhneigða á sama máta. Semsagt, skiptir engu máli hvaða kynhneigð þú hefur, færð ekki forréttindi og ekki heldur mismunað.
Þessi niðurstaða hans ætti að vera fagnaðarefni. Framhaldskólar halda áfram á sömu braut.
Annars ef samkynhneigðir vilja fá stuðning eða aðstoð til að koma út úr skápnum. Eða einfaldlega vilja ræða við einhvern þá er hægt að gera það innan skólans hjá kennurum eða ráðgjafa þar. Einni eru samtökin 78 alltaf með dyrnar opnar og veita goða ráðgjöf hvar hægt er að leita.
Ef þessi doktor er að tala um þetta sem eitthvað vandamál. Þá er hann á miklum villigötum.
kv
Sleggjan
![]() |
Lítið gert fyrir hinsegin nemendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.