Laugardagur, 31. maí 2014
Öðruvísi pólítíkus
Flestir ef ekki allir stjórnmálamenn gerast ríkisstarfsmenn eftir stjórnmálaferil sinn. Meira segja argasta hægri fólk er á ríkisspenanum allt sitt líf. Kaldhæðnin mikil þar.
Jón Gnarr skellir sér í einkageirann með einkaframtaki. Hann valdi þá leið að gefa út bók erlendis.
kv
Sleggjan
![]() |
Bók Jóns Gnarr á toppnum í Þýskalandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.