Föstudagur, 30. maí 2014
Virðingavert
Í raun er það mjög virðingavert að Jón skuli stíga til hliðar. Þá er hann að sanna það að hann var að berjast fyrir hugsjón en ekki þægilega innivinnu einsog 95% af stjórnmálamönnum.
Flottur kallinn.
hvells
![]() |
Hyggst hætta á Alþingi eftir ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Als ekki virðingavert, en ef til vill virðingarvert.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 19:46
Mjög slæmt mál.
Jón Þór er ein allra besti þingmaðurinn okkar.
2 ár er bara allt of stuttur tími, ekki bara fyrir Jón Þór heldur þingmann yfirleitt.
Sigurður (IP-tala skráð) 31.5.2014 kl. 14:24
Jón Þór er reyndar drullu lélegur þingmaður
en það er annað mál
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2014 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.