Fimmtudagur, 29. maí 2014
Lebron gagnrýndur fyrir að gefa boltann á Bosh
Lebron gagnrýndur fyrir að gefa boltann á Bosh
Samt var það réttur leikur hjá honum.
Sófasérfræðingarnir eru bara í ruglinu.
kv
Slegg
![]() |
George og West afgreiddu Miami |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bosh er góður í þriggja. Hann tók game winner þriggja bara um daginn.
Hann var sjóðandi heitur í leiknum á undan og raðiði niður þristum.
Með þriggja hefði Miami unnið leikinn... Bosh var opinn tveir menn voru í Lebron.. fínn leikur að gefa boltann.
Sem Pacers aðdáðendi þá hitti hann Bosh svo betur fer ekki.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.5.2014 kl. 13:41
Eftirásnillingarnir eru alltaf góðir.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 30.5.2014 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.