Fimmtudagur, 29. maí 2014
Þegar velja á um tvo slæma kosti
Ef þú fengir að velja lesandi góður um tvo valkosti:
1) VG fær mann inn og Framsókn engan.
2) Framsókn mann inn og VG engan.
Ég vel frekar valkost 2. Framsókn1 og VG engan. VG er svo hrikalega slæmur flokkur í borginni. Sóley er að lofa peningum hægri vinstri, og það sorglega er að maður númer tvö. Líf er engu skárri, jafnvel verri. Það er bara sirkus að hlusta á útvarpið þegar hún er í viðtali.
Annars vil ég helst losna við báða flokkana úr borgarstjórn.
kv
Sleggjan
![]() |
14.376 búnir að kjósa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tek valkost tvö any day!!
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.5.2014 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.