Fimmtudagur, 29. maí 2014
Vel gert
Ég greip í þetta blað í morgun og ég verð að hrósa Morgunblaðinu fyrir vel unnin verk. Þetta er veglegt blað og það verður veisla fyrir þá sem hafa áhuga á viðskiptum og efnhagsmálum á hverjum fimmtudegi. Samstarfið við Financial Times gefur svo blaðinu mikla dýpt.
hvells
![]() |
ViðskiptaMogginn nýtt og endurbætt blað um viðskipti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.