Miðvikudagur, 28. maí 2014
Kosningapróf á Eyjunni er snilld
Kosningapróf Eyjunnar er snilld
Hér er niðurstaða Sleggjunnar í Kosningaprófi Eyjunnar. Samkvæmt því á ég að kjósa Pírata. Það gæti vel verið að svo fari. Hef ekki ákveðið mig ennþá.
Hægt er að stækka myndina með því að smella á hana.
Annars er þetta próf betri en prófið á DV.IS því þarna þarf maður að forgangsraða. Í dv.is kosningaprófinu var hægt að merkja allt fyrir alla og engin skynsemi eða forgagnsröðun. Hérna þarf maður að segja að eitt sé mikilvægari en annað, ekki að allt mikilvægt. Mæli með fyrir alla að taka prófið og deila niðurstöðum í athugasemdum.
Hér er linkur á kosningaprófið: http://vefir.pressan.is/kprof/rvk2014/
kv Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Oddviti BF setti útsvarslækkun í neðsta sæti.
Hef það í huga þegar ég kýs á laugardaginn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.5.2014 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.