Sunnudagur, 25. maí 2014
Er þetta hinn góði íslenski landbúnaður?
NEI-sinnar eru tíðrætt um hvað íslenski landbúnaður sé góður, hreinn og öruggur.
Bara í ESB er ill meðferð á dýrum.
En nú hefur komið í ljós að bændur eru dýranýðingar.... kaldrifjaðir dýranýðingar!!!!!
hvells
![]() |
Svínabændur hafna fullyrðingum um lögbrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég borða mjög lítið af svínakjöti og eingöngu vottaða danska kjúklinga enda aðbúnaður þeirra allt annar en hér. Íslensk kjúklingabú uppfylla ekki kröfur ESB í mörgum greinum.
Ásmundur (IP-tala skráð) 25.5.2014 kl. 17:21
Á Íslandi er ekki hægt að fá lífrænt ræktaða kjúklinga eða kjöt af svínum sem hafa verið alin með mannúðlegum hætti. Innflutningur á frægustu og bestu ostum í heimi, sem allir eru úr hrámjólk, (ógerilsneiddri,) er stranglega bannaður. Bragðlaus "skólaostur" er talinn nógu góður í pakkið. Í nefnd um endurskoðun tollareglna er fulltrúa neytenda ekki boðið sæti.
= Íslandi allt! Ísland er best! Allt sem kemur frá útlöndum er eitrað! Kjósum Framsókn! Sameinuð til fortíðar!!!!
Sæmundur G. Halldórsson , 25.5.2014 kl. 19:55
Uss hvað er að heyra! Vonandi er þetta "grín" um að bændur séu dýraníðingar, það er nú fjarri lagi. Hef nú heyrt frá sveitafólki sem heimsótt hefur dönsk sláturhús t.a.m. að aðbúnaður þar hafi alls ekki samræmst Evrópusambandsreglum sem verið er að temja íslendinga með.
Eru ekki allir á Íslandi neytendur?
Hér er eitt dæmi um býli með hamingjusvínum
http://www.beintfrabyli.is/midsker
Anna (IP-tala skráð) 25.5.2014 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.