Föstudagur, 23. maí 2014
jákvæð skref en mjög varfærin
Þetta er vissulega jákvæð skref og ber að fagna.
Skilirðin eru samt gríðarleg þegar kemur að þessum heilsuseðlum. Sjúkraþjálfari með 3ára starfsreynslu er gríaðrlega strangt. Það er mikil fjöldatakmörkun í þetta nám og færri komast af en vilja. Auk þess er þetta gríaðrlega kostnarsamt nám og einungsi HÍ kennir þetta nám.
Gríðarleg heilsþekking hefur myndast á íslandi og íþróttafræðingur, einkaþjálfarar, hjúkrunarfærðingar og fleira fólk ættu að geta hjálpað og gefið ráð varðandi hreyfingu.
Að hafa eingöngu sjúkraþjálfara með a.m.k þriggja ára starfsreynslu er mjög íþyngjandi og dýrt fyrir skattborgara.
hvells
![]() |
Hreyfiseðlar hluti af heilbrigðisþjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það má líka gefa út matarseðla. Matarræðið ber ábyrgð á fullt af sjúkdómum.kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 24.5.2014 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.