Föstudagur, 23. maí 2014
100%
Það er nokkuð ljóst að þetta verður sorglegt yfirboð.
Unga fólkið hefur lítið frjámálalæsi og vill ókeypis hluti.
Það mun enginn af þessu unga fólki krefjast lægri skatta eða niðurskurð og fjárhagsleg ábyrgð í rekstri.
hvells
![]() |
Spyrja frambjóðendur spjörunum úr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
En unga fólkið mun krefjast betrumbóta í stjórnsýslu borgarinnar og að flokkar sem kosnir verða efni loforðin sín. En eftir kosningar verða þau svikin enn og aftur, því að dugleysi borgarfulltrúanna og eiginhagsmunagæzla mun ráða ferðinni eins og alltaf áður.
Svona er það. Sorglegt en satt. Það er þetta sem kemur í veg fyrir að ég geti kosið einhvern flokk sem er í framboði. Ég mun sennilega skila ógildum seðli.
Pétur D. (IP-tala skráð) 23.5.2014 kl. 11:54
hvað kallar þú betrumbót í stjórnsýslu borgarinnar?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2014 kl. 12:54
Nú, ert þú sáttur? Ekki er ég það. Skipulagsmálin eru öll í molum. Hvernig væri ef þú spyrðir unga fólkið, hvað því finnst um froðuna í frambjóðendunum.
Pétur D. (IP-tala skráð) 23.5.2014 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.