Miðvikudagur, 21. maí 2014
Kauptækifæri
Hvellurinn og Sleggjan hafa oft veitt fjármála og fjárfestingaráðgjöf hér á síðunni. Við höfum alltaf haft rétt fyrir okkur og fjárfestar sem hafa lesið síðuna og farið að okkar ráðum hafa stórgrætt. Tugi milljóna í sumum tilfellum.
Fjárfestingaráðgjöf hjá Hvellinum er eftirfarandi:
Kaupa í Icelandair þegar búið er að leysa verkfall flugmanna, flugfreyju og flugvirkja.
Samkvæmt greiningu hjá Hvellinum er sannvirði hluta í félaginu 18,1 krónur á núverandi gengi.
Í dag er gengi Icelandair 16,4 og mun lækka enn meira ef kjaradeilur leysast ekki í bráð.
Hér eru gríðarleg kauptækifæri sem aðeins lesendur síðunnar geta nýtt sér.
hvells
![]() |
Icelandair hefur lækkað um 12% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Enn ein frí ráðgjöf.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 21.5.2014 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.