Mánudagur, 19. maí 2014
Gunnar Bragi sáttur við "aðlögunina"
"Samstarf ESB og EES ríkjanna um innri markað og framkvæmd EES-samningsins er mikilvægt fyrir okkur öll. Í 20 ár hefur samningurinn verið okkur farsæll og einfaldað viðskipti innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins, sagði Gunnar Bragi."
http://www.utanrikisraduneyti.is/frettir/nr/8083
Gunnar Bragi viðurkennir að þessi 20ára aðlögun að reglum ESB hefur verið "farsælt"
Gunnar Bragi er orðinn nýjasti meðlimur JÁÍsland
Óskum honum til hamingju með það.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það afhjúpar íslenska stjórnmálamenn hvað þeir segja erlendis.
Takið eftir því i framtíðinni. Góð skemmtun.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 19.5.2014 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.