Mánudagur, 19. maí 2014
Vilji þjóðarinnar
Það er vilji þjóðarinnar að klára samninginn og fá að kjósa.
Láta lýðræðið ráða.
Það er vissulega til lítill, þröngur og þröngsýnn hópur sem vill ennþá slá hausnum í stein og stinga hausnum í sandinn. En þeir um það.
54þúsund manns vilja halda þjóðaratkvæðisgreiðslu um samninginn og spurningin verður
"Vilt þú ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem hófust með ályktun Alþingis 16. júlí 2009, eða vilt þú slíta þeim?"
hvells
![]() |
Ný ESB-tillaga kemur til greina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kara samninginn og kjósa um hann.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 19.5.2014 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.