Sunnudagur, 18. maí 2014
Gáfnarfar Svisslendinga og Íslendinga. Samanburður
Það eru 100% líkur að þessi tillaga væri samþykkt ef hún færi fram á Íslandi. Með miklum meirihluta.
Enda hagfræðiþekking og heilbrigð skynsemi í algjöru lágmarki.
kv
Sleggjan
![]() |
Höfnuðu hæstu lágmarkslaunum heims |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svisslegndingar eru skynsamir langflestir greinilega.
Enda er lífskjör þar í landi mun betra en hér á landi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.5.2014 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.